18/08/2011
Skráningar fyrir haustið eru hafnar

Skráningar fyrir nýja meðlimi í haust eru hafnar. Sendu okkur póst á karate@sportkarate.is til að skrá þig eða börnin þín. Stundaskrá haustannar geturu séð hér: www.sportkarate.is/stundaskra.aspx Framhaldshópar byrja mánudaginn 5. september og börn byrjendur sem og mini karate hefjast frá og með 13. september. Hlökkum til að sjá ykkur í haust.
|