
Sunnudaginn 19 október fór fram Íslandsmeistaramót unglinga.Fylkir sendi 18 keppendur og stóðu allir sig með stakri prýði og uppskárum þeir eftir því.
7 Íslandsmeistara titlar af 9 mögulegum og unnum heildarstigakeppnina með miklum yfirburðum.
Íslandsmeistarar eftir daginn:
Kumite drengja 12 ára, Tómas Gauti Óttarsson, Fylkir
Kumite pilta 14 og 15 ára -63 kg, Ágúst Heiðar Sveinbjörnsson, Fylkir
Kumite pilta 14 og 15 ára +63 kg, Þorsteinn Freygarðsson, Fylkir 4 árið í röð
Kumite pilta 16 og 17 ára, Ólafur Engilbertsson, Fylkir 5 árið í röð
Kumite telpna 12 og 13 ára, Iveta Ivanova, Fylkir
Kumite stúlkna 14 og 15 ára -54 kg, Hekla Halldórsdóttir, Fylkir
Kumite stúlkna 16 og 17 ára, Edda Kristín Óttarsdóttir, Fylkir 4 árið í röð
Helstu úrslit hjá okkur voru:
Kumite drengja 12 ára
1.Tómas Gauti Óttarsson, Fylkir
3. Gylfi Bergur Konráðsson, Fylkir
Kumite drengja 13 ára
3. Skúli Möller, Fylkir
3. Hreiðar Páll Ársælsson, Fylkir
Kumite pilta 14 og 15 ára -63kg
1. Ágúst Heiðar Sveinbjörnsson, Fylkir
Kumite pilta 14 og 15 ára +63kg
1. Þorsteinn Freygarðsson, Fylkir
Kumite pilta 16 og 17 ára
1. Ólafur Engilbertsson, Fylkir
2. Máni Karl Guðmundsson, Fylkir
Kumite telpna 12 og 13 ára
1. Iveta Ivanova, Fylkir
2. Lóa Björg Finnsdóttir, Fylkir
Kumite stúlkna 14 og 15 ára -54kg
1. Hekla Halldórsdóttir, Fylkir
Kumite stúlkna 14 og 15 ára +54kg
3. Lilja Vigdís Davíðsdóttir, Fylkir
Kumite stúlkna 16 og 17 ára
1. Edda Kristín Óttarsdóttir, Fylkir
3. Katrín Ingunn Björnsdóttir, Fylkir
Heildarstig
Fylkir 30
Þórshamar 9
Breiðablik 5
Víkingur 5
Haukar 4
Fjölnir 4
KFR 3
UMFA 0
Leiknir 0