20/10/2014
Karatedeild Fylkis Íslandsmeistari félaga 8 árið í

Sunnudaginn 19 október fór fram Íslandsmeistaramót unglinga.

Fylkir sendi 18 keppendur og stóðu allir sig með stakri prýði og uppskárum þeir eftir því.
7 Íslandsmeistara titlar af 9 mögulegum og unnum heildarstigakeppnina með miklum yfirburðum.

Íslands­meist­ar­ar eftir daginn:
Kumite drengja 12 ára, Tóm­as Gauti Ótt­ars­son, Fylk­ir
Kumite pilta 14 og 15 ára -63 kg, Ágúst Heiðar Svein­björns­son, Fylk­ir
Kumite pilta 14 og 15 ára +63 kg, Þor­steinn Freyg­arðsson, Fylk­ir  4 árið í röð
Kumite pilta 16 og 17 ára, Ólaf­ur Engil­berts­son, Fylk­ir 5 árið í röð
Kumite telpna 12 og 13 ára, Iveta Ivanova, Fylk­ir
Kumite stúlkna 14 og 15 ára -54 kg, Hekla Hall­dórs­dótt­ir, Fylk­ir
Kumite stúlkna 16 og 17 ára, Edda Krist­ín Ótt­ars­dótt­ir, Fylk­ir 4 árið í röð

Helstu úr­slit hjá okkur voru:

Kumite drengja 12 ára
1.Tóm­as Gauti Ótt­ars­son, Fylk­ir
3. Gylfi Berg­ur Kon­ráðsson, Fylk­ir

Kumite drengja 13 ára
3. Skúli Möller, Fylk­ir
3. Hreiðar Páll Ársæls­son, Fylk­ir

Kumite pilta 14 og 15 ára -63kg
1. Ágúst Heiðar Svein­björns­son, Fylk­ir

Kumite pilta 14 og 15 ára +63kg
1. Þor­steinn Freyg­arðsson, Fylk­ir 

Kumite pilta 16 og 17 ára
1. Ólaf­ur Engil­berts­son, Fylk­ir
2. Máni Karl Guðmunds­son, Fylk­ir

Kumite telpna 12 og 13 ára
1. Iveta Ivanova, Fylk­ir
2. Lóa Björg Finns­dótt­ir, Fylk­ir

Kumite stúlkna 14 og 15 ára -54kg
1. Hekla Hall­dórs­dótt­ir, Fylk­ir

Kumite stúlkna 14 og 15 ára +54kg
3. Lilja Vig­dís Davíðsdótt­ir, Fylk­ir

Kumite stúlkna 16 og 17 ára
1. Edda Krist­ín Ótt­ars­dótt­ir, Fylk­ir
3. Katrín Ing­unn Björns­dótt­ir, Fylk­ir

Heild­arstig 
Fylk­ir 30
Þórs­ham­ar 9
Breiðablik 5
Vík­ing­ur 5
Hauk­ar 4
Fjöln­ir 4
KFR 3
UMFA 0
Leikn­ir 0




Leita í fréttum Frá árinu: Leitarorð:

20. janúar 2017Keppendur á Em 2017

Hér er keppandi númer 3 í röðinni hjá okkur sem er að fara að keppa á EM 2017 og það er Ólafur Engilbert Árnason Youtube movie:http://www.youtube.com/embed/hRRrUozXyv4

6. janúar 2017Keppendur á Em 2017 Embla Kjartansdóttir

Hér er keppandi númer 2 í röðinni hjá okkur sem er að fara að keppa á EM unglinga 2017 og það er hún Embla Kjartansdóttir. Youtube movie:http://www.youtube.com/embed/yXS1LqBBgjY

2. janúar 2017Keppendur á EM 2017 Iveta Ivanova

Hér er fyrsta videóið af nokkrum sem mun koma á næstu dögum og vikum af keppendum frá Fylki sem keppa á EM 2017 í febrúar. Youtube movie:http://www.youtube.com/embed/Kd037ME7lF8

7. desember 2015Gráðanir og innanfélagsmót

þriðjudaginn 08.12.2015 kl 17:30 gráðun hjá 10-12 ára þriðjudaginn 08.12 2015 kl 19:00 þrekpróf fyrir eldri iðkenndur. miðvikudaginn 09.12.2015 kl 17:30 gráðun hjá byrjendu 6-9 ára miðvikudaginn 09.12.2015 kl 18:30 gráðun hjá framhaldshóp 7-9 ára. Fimmtuaginn 10.12.2015 kl 17:30 innanfélagsmót fyrir framhaldshópa að 12 ára aldri.

7. desember 2015Íslandsmeistaramót fullorðna 2015

Íslandsmeistaramót fullorðina í kumite fór fram á laugardaginn 14.11.2015 og eignuðumst við 4 nýja titla. Og unnum mótið annað árið í röð. Íslandsmeistarar: Hekla Halldórsdóttir, Fylkir, Kumite kvenna -61kg Máni Karl Guðmundsson, Fylkir, Kumite karla -67kg Ólafur Engilbert Árnason, Fylki, Kumite karla -75kg Ólafur Engilbert Árnason, Fylki, Kumite karla opinn flokkur hér eru svo öll úrslitin: Kumite kvenna, -61 kg. 1.Hekla Halldórsdóttir, Fylkir 2.María Helga Guðmundsdóttir, Þórshamar 3.Edda Kristín Óttarsdóttir, Fylkir 3.Lilja Vigdís Davíðsd

7. desember 2015Íslandsmeistarmót Unglinga 2015

Sunnudaginn 25.10.2015 fór fram Íslandsmeistaramót unglinga í kumite Í Fylkisselinu. Við átti mjög góðan dag á mótinu eins og undanfarin ár og unnum alla Íslandsmeistaratitlana sem voru í boði og stóðum uppi sem sigurvegari 9 árið í röð og erum því Íslandsmeistarar félaga í kumite unglinga. Þegar heildarstigin voru talin saman, þá stóð karatedeild Fylkis uppi sem sigurvegari með 31 stig, Þórshamar urðu í 2.sæti með 7 stig og Breiðablik, Fjölnir og ÍR í 3-5.sæti með 3 stig. Ís landsmeistarar í dag urðu: Kumite drengja 12 ára, Samuel Josh,

7. desember 2015allt lokað vegna veðurs

Gráðun sem á að vera á í dag mánudag færist fram á miðvikudag vegna óveðurs sem gengur yfir landið í dag og innanfélagsmotið færist yfir á fimmtudag, þrekprófið ógurlega verður á þriðjudaginn kl 19:00 eftir gráðun hjá 10-12 ára.

2. janúar 2015æfingar hefjast

Æfingar hefjast samkvæmt stundarskrá mánudaginn 05.01.2015

24. nóvember 2014Íslandsmeistarar Félaga í kumite fullorðna

Karatedeild Fylkis eignaðist 3 nýja Íslandsmeistara um helgina og eru þá titlarnir orðnir 10 s amtals á þessu ári . Við urðum líka Íslandsmeistarar félaga og eigum við þá bæði þann titil fyrir ÍM unglinga og ÍM fullorðna. Íslandsmeistara titlarnir að þessu sinni eru eftirfarandi: Kumite kvenna -61kg Edda Kristín Óttarsdóttir Kumite Karla -67 Máni Karl Guðmundsson Kumite Karla -84 kg Jóhannes Gauti Óttarsson Önnur verðlaunasæti á mótinu eru: Kumite kvenna -61kg. 2.sæti Katrín Ingunn Björnsdóttir

12. ágúst 2014Æfingar hefjast

Æfingar hefjast samkvæmt stundarskrá hjá framhaldshópum mánudaginn 01.09.2014 Byrjendur byrja svo viku seinna eða mánudaginn 08.09.2014 samkvæmt stundarskrá. Mini karate hefst föstudaginn 12.09.2014 Öll skráning fer fram á www.fylkir.com

5. maí 2014Gráðun 10.05.2014

Gráðun fer fram laugardaginn 10. maí n.k. fyrir alla barnahópa. Dagskráin er eftirfarandi: 9:00-10:00 Þrekpróf fyrir alla 12 ára og eldri 10:00-11:00 Börn byrjendur 11:15-12:15 7-9 ára 13:00-14:00 10-12 ára Minnum á að aðeins þau börn sem hafa gengið frá greiðslu æfingargjalda fá að taka gráðun. Vorhátíð kl. 15.00 Strax að lokinni gráðun höldum við smá vorhátíð til að enda veturinn með stæl. Við munum grilla pylsur og bralla fleira skemmtilegt saman. Öll fjölskyldan velkomin. Æfingar munu síðan hefjast aftur í haust og biðjum við fólk að fylgjast með á heimasíðu

31. desember 2013Æfingar hefjast á nýju ári

Æfingar hefjast samkvæmt stundarskrá mánudaginn 6.janúar 2014. Minni á að það þarf að skrá iðkenndur í rétta flokka á heimasíðu Fylkis. Bara fara á www.fylkir.com og ýta á hnappinn til hægri sem stendur á "Greiðsla og skráning í deild eða flokk" það eru leiðbeiningar fyrir neðan reitinn. Ef það eru einhverjar spurningar endilega sendið mér tölvupóst Kveðja Pétur Freyr Ragnarsson petur@sportkarate.is

4. desember 2013Gráðun og Jólaball

Minnum á gráðun á laugardaginn og jólaball í Fylkishöllinni á mánudaginn, sjá viðhengi .

28. október 2013Íslandsmeistarar 7 árið í röð

F yl kir varð í gær sunnudaginn 27.10.2013 Íslandsmeistari liða í kumite þegar Íslandsmeistaramót unglinga fór fram í húsnæði Hauka að Ásvöllum. Fylkismenn hömpuðu samtals sex einstaklingstitlum af 8 mögulegum. Góð þátttaka var á mótinu og voru 8 félög mætt með yfir 50 keppendur til leiks. Ólafur Engilbert Árnason varð Íslandsmeistari unglinga fjórða árið í röð, Edda Kristín Óttarsdóttir, og Þorsteinn Freygarðsson, unnu Íslandsmeistaratitla þriðja árið í röð. Fylkismenn urðu sem áður segir Íslan

1. október 2013Innanfélagsmót

Innanfélagsmót verður haldið laugardaginn 05.10.2013 kl 10:00. Mótið er hugsað fyrir iðkenndur sem eru búnir að æfa í meira en einn vetur. Mæting kl 09:45.

26. september 2013Foreldraæfing

Á morgun, föstudag kl. 17.30, munum við í Sportkarate halda sérstaka foreldraæfingu. Æfingin er í léttar formi þar sem að allir geta tekið þátt með krökkunum sínum. Engin kunnátta eða geta þarf að vera til staðar. Aðeins þarf að mæta með íþróttabuxur og bol. Systkini eru velkomin með. Endilega nýtið ykkur þetta skemmtilega og einstaka tækifæri til að kynna ykkur íþrótt barnanna ykkar. Vonumst til að sjá sem flesta. Þjálfarar.

29. ágúst 2013Skráning haustannar

Skráning fyrir haustönn er í fullum gangi. Sú nýbreytni er hinsvegar nú að allir þurfa að skrá sig á heimasíðu fylkis, www.fylkir.com, með nýju skráningarkerfi. Jafnframt þarf að ganga um leið frá greiðslu. Með þessu nýja kerfi verður allt utanumhald mun skilvirkara og einfaldara. Haustönninn hefst samkvæmt stundarskrá á mánudaginn í næstu viku.

13. ágúst 2013ný stundarskrá

það er komin inn ný stundarskrá þar getið þið líka séð hvenar æfingar hefjast og hvað æfingargjöldin verða á komandi vetri.

3. maí 2013Gráðun og innanhúsmót

Gráðun laugardaginn 04. Maí 09.00-10.00 Þrekpróf fyrir 12 ára og eldri. 10.00-11.00 Börn byrjendur 11.00-12.00 6-9 ára 1 2 .45-14.15 10-15 ára Eftir gráðun eru allir barnahópar okkar komnir í sumarfrí frá skipulögðum æfingum og munu þær ekki hefjast aftur fyrr en á nýju skólaári í haust. Vinsamlegast fylgist með nýrri stundarskrá í haust á heimasíðu okkar www.sportkarate.is Innanfélagsmót Þriðjudaginn 7. maí munum við halda innanfélagsmót fyrir alla okkar iðkendur upp að 12 ára aldri. Mó

21. mars 2013Páskafrí og foreldrafundur

Allir barnahópar verða í páskafríi í næstu viku og byrja æfingar aftur samkvæmt stundarskrá þann 2 apríl. Við höldum foreldrafund á þriðjudaginn n.k., 26. mars kl. 20.00 þar sem rætt verður fyrirhuguð æfingaferð til Álaborgar í lok ágúst í sumar. Allir foreldrar 10 ára og eldri eru hvattir til að mæta. Annars viljum við óska öllum gleðilegra páska. Þjálfarar

6. mars 2013Allar æfingar falla niður

Allar æfingar falla niður í dag miðvikudaginn 06.03.2013 vegna ófærðar.

15. febrúar 2013Innanfélagsmót

innanfélagsmót verðu haldið sunnudaginn 17.02.2013 kl 11:00. Keppendur mæta 10:45. mótið tekur milli 1-2 klst. Skráning á petur@sportkarate.is Keppnisgjald er 1000 krónur.

11. febrúar 2013Breyting á stundarskrá

Smávægileg breyting hefur orðið á stundarskránni, iðkenndur 13 ára og eldri mæta 30 mínútum seinna á mánudögum og miðvikudögum og byrja þá kl 19:00 og eru til kl 20:30. Með kveðju Stjórnin

15. janúar 2013Foreldraæfing

Foreldraæfing Föstudaginn 18.01.2013 kl 18:00 verður æfing fyrir foreldra barna sem æfa hjá okkur. Á æfingunni verður farið létt yfir nokkrar af þeim helstu æfingum sem við gerum dagsdaglega og munu krakkarnir æfa á móti foreldrum sýnum. Um að gera að nota tækifærið og kynnast því sem krakkarnir eru að gera og skemmta sér í leiðinni. Æfingin verður í ca 45 mínútur.

3. janúar 2013Æfingar hefjast

Æfingar hefjast mánudaginn 07.01.2013 samkvæmt stundarskrá.

19. desember 2012Jólakveðja

Karatedeildin bjó til smá jólakveðju videó sem er hægt að nálgast hér á forsíðunni. Jóhannes Gauti Óttarsson stjórnaði upptöku og klippti herlegheitin og þökkum við honum kærlega fyrir.

6. desember 2012Innanfélagsmót

Næstkomandi laugardag 8. desember verður haldið mót fyrir alla 12 ára og yngri sem hafa æft í meira en önn (þ.e. ekki fyrir þá sem byrjuðu í haust). Mótið byrjar kl. 10 en æskilegt er að keppendur séu komnir a.m.k. 15 mín fyrr. Skráning á mótið fer fram annað hvort á Facebook síðu deildarinnar http://www.facebook.com/sportkarate.iceland eða með því að senda póst á deildina á karate@sportkarate.is Nóg er að tilgreina nafn og afmælisdag. Þátttökugjald á mótið er 1000 kr. Jólaball Sportkarate verður haldið í Fylkishöll þann 12. des kl. 18-20. Þar verður boð

20. nóvember 2012Jólasýning

NÚ ÆTLUM VIÐ AÐ FJÖLMENNA Á JÓLALEIKSÝNINGU ÖLL SAMAN OG TAKA SEM ALLRA FLESTA MEÐ OKKUR Í TJARNARBÍÓ SUNNUDAGINN 09.DESEMBER KL.16.00 VIÐ ÆTLUM AÐ FARA Á LEIKSÝNINGUNA AUGASTEIN. Verkið byggir á hinni sígildu sögu um Grýlu og jólasveinana en ævintýrið er tekið lengra og sagan um litla drenginn, sem nefndur er Augasteinn, verður miðpunktur leikritsins. Augasteinn lendir fyrir tilviljun í höndum hinna hrekkjóttu jólasveina sem læra smám saman að elska litla drengin

20. nóvember 2012Gráðun

Gráðun fer fram laugardaginn 24. nóvember n.k. fyrir alla barnahópa. Dagskráin er eftirfarandi: 9:00-10:00 Þrekpróf fyrir alla 12 ára og eldri 10:00-11:00 6-7 ára 11:15-12:15 8-9 ára 13:00-14:00 10-14 ára Minnum á að aðeins þau börn sem hafa gengið frá greiðslu æfingargjalda fá að taka gráðun. Á döfinni Innanhúsmót 8. desember Jólaball 12. desember Nánar um það síðar. Til að fylgjast nánar með viðburðum skráið ykkur á póstlista á heimasíðu okkar, www.sportkarate.is Við erum

22. október 2012Fylkir Íslandsmeistarar unglinga 6 árið í röð

Íslandsmeistaramót unglinga fór fram 21.10.2012 áttum við 9 keppendur á mótinu og stóðu þau sig öll frábærlega og gerðu sér lítið fyrir og unnu mótið. Eignuðumst við 5 Íslandsmeistara og unnum þar að auku titilinn Íslandsmeistara félaga en þetta er í 6 árið í röð sem við löndum þessum titli. Kumite drengja 12 ára 3. Sæti Ágúst Heiðar Sveinbjörnsson Kumite drengja 13 ára 1. Sæti Þorsteinn Freygarðsson Fylkir Kumite Pilta 14-15 -63 kg 1. Sæti Máni Karl Guðmundsson 3. Sæti Ernir Freyr Guðnason Kumite dreng

2. október 2012Bikar- og Bushidomót

Sunnudaginn 7. október verða fyrstu Bikar- og Bushidomót vetrarins á vegum KAÍ haldin hjá Breiðabliki í Smáranum. Við verðum með nokkra keppendur í mótunum. Við hvetjum fólk til að mæta og styðja okkar fólk.

2. október 2012Fjölskylduæfing

Næstkomandi föstudag, 5. október kl. 18, ætlum við að vera með sérstaka fjölskylduæfingu þar sem við bjóðum foreldrum og systkinum að koma að æfa með iðkendum okkar. Æfingin verður með léttara móti þannig að allir eiga að geta tekið þátt. Nóg er að mæta í íþróttabuxum og stuttermabol. Síðast var frábær mæting og allir skemmtu sér vel og vonumst við til að það verði ekki síðri þátttaka í þetta skiptið.

16. september 2012Foreldrafundur 19. september

Hvað er karate? Hvað er kumite og kata? Hvað er Sportkarate? Hvernig er keppt í karate? Hvernig skorar maður stig í keppni? Hverjar eru reglur félagsins? Hvað get ég sem foreldri gert til að hjálpa barninu mínu til að ná sem bestum árangri? Foreldrafundur verður haldinn í húsakynnum okkar miðvikudaginn 19. september kl. 20. Öllum þessum spurning og meira til verður svarað á fundinum. Boðið verður uppá léttar veitingar. Skyldumæting fyrir alla foreldra.

21. ágúst 2012Stundaskrá fyrir veturinn komin

Nú er sumarið senn lokið og við tekur haustið sem þýðir að æfingar fara að hefjast að nýju hjá okkur. Stundarskráin fyrir veturinn er komið á heimasíðu okkar og má nálgast hér: http://www.sportkarate.is/stundaskra.aspx Stundarskráin tekur gildi frá og með mánudeginum 3. september. Önnin kostar 15.000.- krónur Byrjendur byrja mánudaginn 10. september. Mini karate byrjar laugardaginn 15. september og er í 10 skipti, námskeiðið kostar 9.000.- krónur Fitness eru alhliða æfingar þar sem kettilbjöllum, lyftingum og &

23. maí 2012Allan Busk og opið hús

Föstudaginn n.k. fáum við til okkar afar góðan og sérstakan gest. Yfirþjálfari okkar Allan Busk kemur til okkar og verður með æfingar á föstudaginn kl. 20.00 og svo aftur á sunnudaginn kl. 9.00. Æfingarnar eru opnar öllum 12 ára og eldri. Fyrir aðra en Fylkismenn kostar æfingin 1.000 kr. en báðar kosta 1.500 kr. Vonumst til að sjá sem flesta. Svo á mánudaginn verður 45 ára afmælishátíð Fylkis haldin hátíðleg. Það verður opið hús hjá okkur kl. 13.00. Þar verður sprell og veitingar á boðstólnum. Sjáumst hress.

3. maí 2012Gráðun og Fylkir Open

Gráðun Gráðun fer fram laugardaginn 5. maí n.k. fyrir alla barnahópa. Dagskráin er eftirfarandi: 9:00-10:00 Þrekpróf fyrir alla 12 ára og eldri 10:00-11:00 6-7 ára 11:15-12:15 8-9 ára 13:00-14:00 10-14 ára Eftir gráðun eru allir barnahópar komnir í sumarfrí fram að hausti að undanskyldu Fylkir Open (auglýst sérstaklega). Skipulagðara sumaræfingar verða haldnar í sumar á þriðju- og fimmtudögum kl. 18:00 fyrir alla 12 ára og eldri. Til að fylgjast nánar með viðburðum í sumar og hvenær haustönnin hefst

21. apríl 2012Æfingarbúðir til Álaborgar í Danmörku

Nú í ár er stefnan sett á að fara í æfingarbúðir til Álaborgar í Danmörku eins og fyrri ár. Æfingarbúðirnar eru haldnar síðustu helgina í ágúst, 24-26 ágúst, í Nibe rétt fyrir utan Álaborg. Stefnan er að fara út á miðvikudegi (22/8) og koma heim á mánudegi (27/8). Allir þeir sem eru 12 ára á árinu og eldri eru velkomnir að koma með án forráðamanna. Hinsvegar geta börn allt niðrí 10 ára aldur komið með ef að forráðamenn fylgja barninu sínu. En allt kostar þetta og áætlaður kostnaður er: Flug: 33.800 kr. Rúta frá og til Billund: 15.000 kr. Æfingarbúðir (m

16. apríl 2012Norðurlandameistara mót í Karate

4 keppendur fóru frá Karatedeild Fylkis á Norðurlandameistaramótið sem haldið var í Svíþjóð. Gekk þeim öllum mjög vel á mótinu og náðu þau að landa 2 bronsverðlaunum. Helga Kristín Ingolfsdóttir 3 sæti í cadet -54 kg. Jóhannes Gauti Óttarsson 3 sæti junior -76kg. Elías Guðni Guðnason og Ólafur Engilbert Árnason kepptu báðir um 3 sæti Elías í junior -68 kg og Ólafur í cadet -63 kg en þeim tókst ekki að landa verðlaunum í þetta skiptið en stóðu sig frábærlega engu að síður. Alls voru 14 keppendur frá Íslandi og náði hópurinn sa

29. mars 2012Páskafrí

Viljum minna á að allir barnahópar verða í páskafríi í næstu viku (vika 14) og hefjast tímar aftur samkvæmt stundarskrá þriðjudaginn 10. apríl. Við óskum öllum gleðilegra páska.

21. febrúar 2012Mini karate fellur niður n.k. laugardag vegna æfin

Viljum koma á framfæri að því miður þarf að fella niður mini-karateð n.k. laugardag (25/2) vegna æfingarbúða. Það gleymdist að tilkynnast síðasta laugardag. Vonum að það komist til skila til flestra.

31. janúar 2012Foreldraæfing og innanhúsmót

Foreldraæfing 3. febrúar kl. 18.00 Sérstök foreldraæfing verður haldin föstudaginn 3. febrúar kl. 18.00-19.00. Við bjóðum alla foreldra og systkini sérstaklega velkomin að koma og æfa með börnunum sínum og kynna sér betur þessa frábæru íþrótt. Ekki er krafist mikils annars en að mæta í íþróttabuxum og stuttermabol. Æfingin verður með léttara móti þannig að hún mun henta fyrir alla. Vonumst til að sjá sem flesta. Innanhúsmót 10. febrúar kl. 17.00 Fyrir alla iðkendur Sportkarate sem hafa æft lengur en heila önn. Mæting og s

2. janúar 2012Ný stundaskrá komin

Splúnku ný stundaskrá er komin á síðuna og tekur hún gildi mánudaginn 09.janúar.2012

29. nóvember 2011Ferðasaga úr Álaborgarferð

Hann var hálf þreytulegur en fullur tilhlökkunnar hópurinn sem var mættur uppí flugstöð Leifs Eiríkssonar kl. 6 miðvikudagsmorguninn 24. ágúst 2011. Förinni var haldið til Álaborgar í æfingar- og keppnisbúðir á vegum Sportkarate.dk stofnanda Sportkarate stílsins. En sá stíll var fyrst stofnaður í Álaborg 2004 af bræðrunum Allan og Tommy Busk ásamt Thomas Bjuring. Við vorum alls 21 manns frá Íslandi allt frá 8-18 ára gömlum keppendum og svo fimm vaskir liðstjórar og foreldrar. Við lentum tæpum þremur klukkustundum seinna á Álaborgar flugvelli í

28. nóvember 2011Dagskrá fram að jólum

Fylkir Open Verður haldið mánudaginn 28. nóvember kl. 17-19. Fáum gestafélögin Fjölni og Aftureldingu til að taka þátt með okkur. Þátttaka er ókeypis og verðlaun í boði. Gráðun Gráðun verður haldin laugardaginn 10. desember. Dagskráin er sem hér segir: Kl. 10.00-11.00 Þrekpróf fyrir alla 12 ára og eldri Kl. 11.15-12.15 Börn byrjendur Kl. 13.00-14.00 6-9 ára Kl. 14.20-15.20 10-15 ára Jólaball Hið árlega jólaball verður haldið í hátíðarsal Fylkishallar og hefst kl. 18.00 og stendur til kl. 20.00. Allir hvattir til að taka

1. nóvember 2011Fylkir Íslandsmeistari í kumite unglinga

Sportkaratedeild Fylkis vann Íslandsmeistaramótið í kumite unglinga 5 árið í röð síðasta laugardag og eignuðumst við 5 Íslandsmeistara, en það voru 5 titlar af 8 flokkum sem við unnum. Óskum við þeim sem þeim sem tóku þátt í mótinu til hamingju með frábæran árangur. Íslandsmeistara Fylkis: Piltar 12 ára; Þorsteinn Freygarðsson Piltar 13 ára; Ernir Freyr Guðnason Piltar 14-15 ára, -63kg; Ólafur E. Árnason Stúlkur 12-13 ára; Edda Kristín Óttarsdóttir Stúlkur 14-15 ára; Helga Kristín Ingólfsdóttir 2 sæti frá Fylkir: Piltar

21. október 2011Innanfélagsmót miðvikudaginn 26/10

Við munum halda fyrsta innanfélagsmót vetrarins n.k. miðvikudag (26/10). Þetta mót er opið öllum okkar félagsmönnum sem hafa æft lengur en eina önn. Mótið hefst kl. 17.00 en mæting og skráning kl. 16.45. Það kostar ekkert að taka þátt og allir fá verðlaunapening í lokin sem og eitthvað sætt undir tönn. Áætluð mótslok eru kl. 19.00 Foreldrar og aðrir eru velkomnir að koma og horfa á.

14. október 20111. Bikarmót KAÍ og 1. BUSHIDO-mót KAÍ 2011-2012

Bikarmót 1 Fyrsta bikarmótið í mótaröð vetrarins fer fram næstkomandi sunnudag (16/10). Mótið verður haldið í Smáranum og hefst mótið kl. 9:30 og eru mótslok áætluð fyrir kl. 12 en þá hefst Bushidomótið (sjá að neðan). Keppt er í kata og kumite í karla- og kvennaflokkum og er lágmarksaldur keppenda 16 ár (m.v. fæðingarár). BUSHIDO-mót 1 Fyrsta mótið í BUSHIDO mótaröð vetrarins verður haldið í Smáranum Kópavogi, sunnudaginn 16. október. Mótaröðin er fyrir keppendur 12 - 17 ára og er miðað við fæðingarár í upphafi keppnistímabils, þ.e. keppendur fæddir 1999-1994 geta te

23. september 2011Foreldrafundur og kynning 29. september kl. 20.30

Hvað er karate? Hvað er kumite og kata? Hvað er Sportkarate? Hvernig er keppt í karate? Hvernig skorar maður stig í keppni? Hverjar eru reglur félagsins? Hvað get ég sem foreldri gert til að hjálpa barninu mínu til að ná sem bestum árangri? Öllum þessum spurning og meira til verður svarað á fundinum. Boðið verður uppá léttar veitingar. Skyldumæting fyrir alla foreldra.

2. september 2011Nýtt!! Fitness tímar

Fitness tímarnir hjá okkur eru nýjar æfingar fyrir alla sem eru 14 ára og eldri. Það eru ekki karateæfingar heldur er blandað saman þrekæfingum, lyftingum og ketilbjöllum á sem skemmtilegastan hátt svo að engin æfing verði eins. Við lofum þér hámarks árangri. Tímarnir eru þrisvar í viku, mánudaga og miðvikudaga kl. 19.30 og föstudaga kl. 18.30. Prufaðu frítt strax í dag. Það gerist hvergi ódýrara, önninn aðeins 15.000 kr.

18. ágúst 2011Skráningar fyrir haustið eru hafnar

Skráningar fyrir nýja meðlimi í haust eru hafnar. Sendu okkur póst á karate@sportkarate.is til að skrá þig eða börnin þín. Stundaskrá haustannar geturu séð hér: www.sportkarate.is/stundaskra.aspx Framhaldshópar byrja mánudaginn 5. september og börn byrjendur sem og mini karate hefjast frá og með 13. september. Hlökkum til að sjá ykkur í haust.

14. júlí 2011Álaborgarferð

Heimasíða fyrir æfingabúðirnar er loksins kominn upp en þar er að finna allar nánari upplýsingar: www.sportskaratecamp.com . Nú er aðeins 1,5 mánuður til stefnu og því þurfa allir þeir sem að ætla sér út að fara að spíta aðeins í lófana og dusta rykið af hófunum. Í næstu viku byrjum við að æfa 4x í viku, mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 17.30. Þetta eru skylduæfingar fyrir alla þá sem eru að fara út en allir 12 ára og eldri eru velkomnir á æfingarnar. Við ætlum að sýna þessum baunum hversu megnugur litli íslendingurin

9. júní 2011Fjáröflun

Ágætu viðtakendur Hér fyrir neðan eru vörur til að selja í fjáröflun. Þið getið valið ykkur eina vöru til að selja eða allar - ykkar er valið. Frá því að þið skilið inn pöntun þá taka fyrirtækin um viku að afgreiða hana aftur til ykkar. Þegar vara er afhent þá þurfið þið að greiða hana - og rukka svo inn þegar þið afhendið hana til þess sem keypti hjá ykkur. Ef einhverjar spurningar eru ekki hika við að senda fyrirspurn á jacqueline.michelle.becker@gmail.com -- Bestu kveðjur, Jackie Vö

17. maí 2011Innanfélagsmót á morgun

Viljum minna á innanfélagsmótið á morgun, miðvikudaginn 18. maí. Mótið hefst kl. 17.00 og eru keppendur beðnir um að mæta eigi síður en kl. 16.45. Öllum iðkendum okkar er velkomið að taka þátt. Sú nýbreytni verðu á þessu móti að við munum fá gestaþátttakendur frá Fjölni. Áætluð mótslok eru kl. 19.00. Áhorfendur velkomnir. Sportkarate

12. maí 2011Kökubasar

Þeir sem vilja og hafa tök á þá ætlum við að reyna að hafa kökubasar á vorhátíðinni n.k. laugardag til styrktar þeim sem eru að fara út til Álaborgar í sumar. Þannig að ef þú vilt taka þátt í þessu frábæra málefni þá geturu komið með eina góða köku á laugardaginn kemur. Sjáumst hress. Sportkarate

11. maí 2011Staðfestingargjald fyrir utanlandsferð

Þeir sem að ætla með okkur út til Álaborgar í sumar þurfa að ganga frá 12þ kr. staðfestingargjaldi plús 2.980 kr. forfallatryggingu fyrir þá sem óska þess fyrir föstudaginn 13. maí n.k. Við vitum að þetta er tiltölulega stuttur fyrirvari en við vonum að þið getið brugðist skjótt við. Þið gerið eftirfarandi til að ganga frá greiðslunni: ----------------------------- Við höfum bókað þessa bókun, bókunarnúmer 4BMDA5. Þið þurfið að greiða 12.000.-kr á mann 2.980.-kr forfallatryggingu fyrir þ

6. maí 2011Æfingar- og keppnisferð í sumar

Núna þurfum við að fara að ganga frá flugi til Álaborgar í sumar í æfingar- og keppnisferðina sem verður farin síðustu helgina í ágúst. Flogið verður út miðvikudaginn 24. ágúst og flogið heim 31. ágúst. Flugið kostar 55.481 kr. á mann. Æfingarbúðarhelgin kostar um 15þ á mann, þ.e.a.s. frá föstudegi til sunnudags. Við munum gista frítt hina dagana en gera þarf ráð fyrir uppihaldi. Látið okkur vita sem fyrst hvort að þið hafið áhuga á að koma með eða ykkar börn. Þessi ferð er aðeins ætluð fyrir 12 ára og eldri nema í fylgd forráðamanna.

18. apríl 2011Æfingar um páskana

Æfingar verða samkvæmt stundartöflu eftirfarandi daga mánudaginn 18.04.2011 þriðjudaginn 19.04.2011 miðvikudaginn 20.04.2011 æfingar hefjast svo aftur samkvæmt stundarskrá þriðjudaginn 26.04.2011

14. apríl 2011NM í Karate

Um næstu helgi fer fram Norðurlandameistaramótið í karate sem haldið er í Tampere, Finnlandi. Ísland sendir landslið sitt og eru 12 keppendur með í för, bæði í kata og kumite. Norðurlandamótið er mjög sterkt í ár, yfir 170 keppendur skráðir frá öllum norðurlöndunum auk Eistlands og Lettlands, sem er boðið að taka þátt í mótinu. Í gegnum tíðina hefur Ísland verið að ná ágætis árangri og í fyrra fékk Ísland 1 gull og 2 brons, er Jóhannes Gauti Óttarsson varð Norðurlandameistari 14-15 ára unglinga í kumite. Íslenska landsliðið hefur verið að ná góðum

13. apríl 2011Skór sem hurfu í Bingó

Ég auglýsi eftir brúnum kuldaskóm sem fóru heim með röngu barni eftir páskabíngóið á mánudagskvöldið. Þetta eru rúskinskór goretex númer 36 eða 37 merkir bak við túnguna.Davíð þurfti að fara heim á sokkunum því hann komst ekki í skóna sem skyldir voru eftir, en þeir eru númer 34. og geymdir í afgreiðslunni.Endilega skoðið skó barnanna ykkar. Hugrún Rós sími 8227605

11. apríl 2011Páskabingó

Mánudaginn 11. apríl munum við halda páskabingó þar sem fjöldi veglegra vinninga verða í boði. Bingóið verður haldið í Fylkis-Selinu (æfingarsalnum okkar) og hefst kl. 19.00. Páskabingóið er fjáröflun eldri krakkana fyrir æfinga- og keppnisferð í lok ágúst á þessu ári til Danmerkur. Það eru allir velkomnir á páskabingóið og endilega komið líka með afa, ömmur, frændur og frænkur. Því fleiri því skemmtilegra. Bingóspjöldin verða seld á vægu verði og það verður fullt af flottum vinningum. Þau sem ætla með okkur út og ætla sér að fá úr bingósjóðnum e

19. janúar 2011Allan Busk karate æfingar

Allan Busk kemur til Íslands Yfirþjálfari og stofnandi Sportkarate-stílsins í heiminum mun koma til Íslands n.k. helgi og kíkja á nýja, glæsilega húsnæði okkar og hjálpa okkur við að taka það formlega í notkun. Í því tilefni verða haldnar æfingar fyrir lengra komna sem og skemmtiæfing og opnunarhátið fyrir alla. Laugardagur 22. janúar: 9:00-10:30 Elite-æfing fyrir keppnisfólk. 10:30-11:30 10-15 ára lengra komin. 12:00-13:00 Skemmtiæfing fyrir alla fjölskylduna. 13:00-15:00 Léttar veitingar. 15:00-16:30 Elite-æfing fyrir keppnis

5. febrúar 2011Fitness karate

Fitness karate fyrir byrjendur og lengra komna hefst 17.01.2011 kl 18:15-19:15 Þrek og styrktaræfingar blandað saman með sportkarate. æfingar fyrir alla konur og kalla 2 prufutímar fríir. Skráning sendist á karate@sportkarate.is

5. febrúar 2011Íslandsmeistarar !

Fylkir varð í helgina Íslandsmeistari í karate en mótið fór fram í íþróttahúsi Hauka að Ásvöllum. Fylkir vann með miklum yfirburðum með samtals 31 stig en næsta lið kom með 9 stig. Allt okkar besta karatefólk tók þátt í mótinu og má sjá öll helstu úrslit mótsins með því að smella á nánar. Til hamingju Fylkir ! Hér fyrir neðan má sjá heildarúrslit: Karlar -60 kg 1. Elías Guðni Guðnason Fylkir 2. Adam Logi Halldórsson Fylkir 3. Sverrir Magnússon KFR Karlar -67 kg 1. Elías Snorrason KFR 2. Kristjan Helgi Carrasco UMFA Karlar -75 kg 1. Arn

5. febrúar 2011Góður árangur á Stokkhólm Open

Nokkrir Fylkismenn kepptu um helgina á sterku karatemóti í Svíþjóð, Stokkhólm Open. Um 650 keppendur voru á mótinu frá 12 löndum. Mjög góður árangur náðist hjá Íslendingunum sem unnu til 5 gullverðlauna og 27 verðlauna í heildina. Fimm Fylkismenn unnu til verðlauna og koma nöfn þeirra hér fyrir neðan: Silfur kumite junior -61kg, Elías Guðnason Brons kumite junior 76kg, Eggert Ólafur Árnason Brons kumite junior 76kg, Bergþór Vikar Geirsson Brons kumite junior -68kg, Jóhannes Gauti Óttarsson Brons kumite senior -78kg, Arnór Ingi Sigurðsson Hér er