Karatedeild Fylkis eignaðist 3 nýja Íslandsmeistara um helgina og eru þá titlarnir orðnir 10 samtals á þessu ári.
Við urðum líka Íslandsmeistarar félaga og eigum við þá bæði þann titil fyrir ÍM unglinga og ÍM fullorðna.
Íslandsmeistara titlarnir að þessu sinni eru eftirfarandi:
Kumite kvenna -61kgEdda Kristín Óttarsdóttir
Kumite Karla -67
Máni Karl Guðmundsson
Kumite Karla -84 kg
Jóhannes Gauti Óttarsson
Önnur verðlaunasæti á mótinu eru:
Kumite kvenna -61kg.
2.sæti Katrín Ingunn Björnsdóttir
Kumite Karla -75 kg
2.sæti Elías Guðni Guðnason
3.sæti Ólafur Engilbert Árnason
Kumite Karla opin flokkur
3.sæti Jóhannes Gauti Óttarsson
Liðkeppni karla
2.sæti Fylkir A ( Elías Guðni Guðnason og Jóhannes Gauti Óttarsson )
