Nú er sumarið senn lokið og við tekur haustið sem þýðir að æfingar fara að hefjast að nýju hjá okkur.
Stundarskráin fyrir veturinn er komið á heimasíðu okkar og má nálgast hér:
http://www.sportkarate.is/stundaskra.aspx
Stundarskráin tekur gildi frá og með mánudeginum 3. september.
Önnin kostar 15.000.- krónur
Byrjendur byrja mánudaginn 10. september.
Mini karate byrjar laugardaginn 15. september og er í 10 skipti, námskeiðið kostar 9.000.- krónur
Fitness eru alhliða æfingar þar sem kettilbjöllum, lyftingum og þrekæfingum er blandað saman, önnin kostar 15.000.- krónur
Þeir sem að hafa æft hjá okkur þurfa ekki að skrá sig sérstaklega. Aðeins mæta á fyrstu æfingu.
Aðeins byrjendur þurfa að skrá sig sérstaklega sem og þeir sem ætla sér að vera í Mini-Karate.
Skráning skal sendast á karate@sportkarate.is
Hlökkum til að sjá ykkur.
Þjálfarar